1.8.2007 | 15:11
Berst ég út um víðan völl
Í þeirri merkingu að viðtal við mig hefur borist hingað til Íslands í tölvupósti frá Þýskalandi, frá þýskri fréttakonu sem var að taka viðtal við Odd Helgason ættfræðing með meiru og mig túlkinn hans (en greinilegt að nafnið mitt ber oftar á góma en mig grunaði að stæði til).
Þessi grein er á þýsku og ég verð að viðurkenna það að ég er ekki fyllilega búin að lesa hana, en hún hljómar vel (jafnvel á minni bjöguðu þýsku ). Vonandi finnst ykkur þetta skemmtileg lesning.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.