Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Þorvaldur Friðriksson
Hæ þorvaldur er á laugardag í Lífspekifélaginu ertu nokkuð á skerinu Kveðja Halli.
Haraldur Karlsson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 1. mars 2011
Jólakveðja
Ég vil óska þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Megi árið 2008 færa þér gleði, frið og hamingju. Hvenær á svo að kalla til veislu á óðali Lady Elínar ?
Óttarr Makuch, mið. 26. des. 2007