klukk klukk

Kristín vinkona náði að klukka mig, hún veit hversu auðveld ég er. Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Hef einungis unnið tvö störf:
Fyrirtækjapósthús
Ættfræðiþjónustan ORG

Fjórar kvikmyndir sem ég held upp á:
Pride and Prejudice (BBC version)
Kabhi Khushi Kabhie GhamThe Count of Monte Cristo (French version)Transformers
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Sæviðarsund
Fiskakvísl
Queen Margaret Halls 6, 1, 9

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

The Big Bang Theory
NCISBonesStar Trek
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Kaupmannahöfn, Danmörk
Torquay, England
Amsterdam, Holland
Orkney, Skotland


Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:

Facebook.com
gla.ac.uk
mbl.is
imdb.com

Fernt sem ég held upp á matakyns:
Lambalæri ala mamma
kjúklingur ala mamma
kjúklingur í mangósósu
tælenskur matur

Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna:
Í banka að taka út nokkrar milljónir sem sérvitur milljóner gaf mér af einstakri gæsku
Í Glasgow með vinunumHérna heima með vinunumÍ kastalanum MÍNUM! Fjórar bækur sem ég les oft
Ætli það sé ekki best að taka fram þá rithöfunda sem ég er endalaust að lesa sömu bækurnar efitr, ég ætla ekki að fara að telja upp skólabækurnar
Sherrilyn KenyonLisa KleypasJohanna LindseyMargit Sandemo Ég hef bara engann sérstakan til að klukka.  Vinir mínir eru haldnir blogg-fóbíu og barasta blogga ekkert, ömurlegt pakk bara.  Ég þarf að hafa samband við þau til að fá fréttir, svo 20.aldar-legt!!!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Það er nú orðið allt of seint að bæta bið athugasemd á færsluna um sekkjarpípurnar en ég var að lesa þetta og hafði gaman af. Ég hef nú líka gaman af sekkjarpípuleik svona stundum en ég skil vel að þetta hafi verið kvöl að hlusta á.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 19.9.2008 kl. 00:29

2 Smámynd: Fjóla Æ.

Ég er búin að gera svona klukk en langaði bara til að óska þér til hamingju með áfangann sem þú verst að ná. Nú er bara að taka beygju í lífinu og snúa sér að öðru.

Fjóla Æ., 27.9.2008 kl. 22:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband